Þessi bók er fólskuleg árás á leiðtoga verkalýðsins sem af ósérhlífni og stakri samviskusemi berjast harðri baráttu. segir á aftara hlífðarblaði. En höfundi mun hafa gengið erfiðlega að ná fótfestu í forustusveit verkalýðsins þrátt fyrir nokkrar tilraunir.