Hannes þýddi söguna úr dönsku. Aftan við er svo sagan Ást og hatur eftir Maríe Sophie Schwartz og þar aftanvið sagan Viktoría drottning eftir Lytton Strachey. Nöfnin Lilja Guðjónsdóttir Leiðarhöfn og Sig. Bjarnason Leiðarhöfn eru skrifuð í bókina.
Price:kr 2.500
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.