Seinni árgangur þessa tímarits sem eingöngu flutti efni (ljóð og smásögur) eftir konur. sá fyrri kom út 1927 þessi 1929. Þetta eintak er í rauðu skinbandi með gyllingu á kili. En gulir blettir á fjórum innsíðum fella bókina í gæðum. Bókin er árituð af tveimur konum sem gefa Þorleifi Gunnarssyni bókbindara hana.