You are here

Úrvalsljóð (Ísafoldar)

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Ísafoldarprentsmiðja h.f.
SKU: Lj-995

Bækur í litlu broti með brúna  leðurklædda kápu og gyllingu með nafni höfundar á fremra kápuspjaldi og kili ásamt skrauti. Til eru bækur eftirtaldra höfunda ásamt útgáfuári.  Einar Benediktsson 1946. Stephang G. Stephangsson 1945. Hannes Hafstein 1937.  Matthías Jochumsson 1935. Bjarni Thorarensen 1934. Steingrímur Thorsteinsson 1939. Kristján Jónsson 1949. Benedikt Gröndal 1936.  Grímur Thomsen 1950. verð 1.500 kr. stk.

Price: kr 1.500