Hér er í boði frumútgáfan af Huld sem út kom á´árunum 1890-1898. Innbundin í brúnt skinnband með gyllingu og skrautbrúnir á kili. Dökkköflótt kápuspjöld. Bókin er glæsieintak en hefur þann galla að síður í fyrsta árgangi eru ekki vel hreinar og tvær eru viðgerðar með límbandi. Texti er þó allur vel læsilegur. Útgefendur þessa tímarits voru Hannes Þorsteinsson Jón Þorkelsson, Ólafur Davíðsson , Pálmi Pálsson og Valdimar Ás,umdsson.UPPSELD;