Hér eru fjórir árgangar af Árbók Ferðafélags Íslands innbundnir í eina bók. Þetta eru 1963-1966 frumútgáfur hlífðarblöð (kápur) innbundin með. Bárðargata er eftir Dr. Harald Matthíasson. Austur-Hunavatnssýsla Jón Eyþórsson. Norður-Þingeyjarsýsla er eftir Gísla Guðmundsson og Ranárvallasýsla vestan Markarfljóts Dr. Harald Matthíasson. Bók í vönduuðu grænu skinnbandi með skrautbrúnum á kili en engri gyllingu.