Hér eru 20. fyrstu heftin af Muninn innbundin í bók í frekar litlu broti.. Þetta er útgefið á árunum 1902-1910 en alls kom þetta blað út til ársins 1928. Útgefandi var Umdæmisstúka nr. 1 í Reykjavík. ath stimpill fyrri eiganda á tveimur fremstu síðum. Þarna etr að finna margar kostulegar auglýsingar frá þessum árum.