You are here

Sunnanfari 1894-96

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
sjá umsögn
Útgefandi: 
Fjórmenningar
SKU: Ti-186

Hér er í boði fjórði og fimmti árgangur af tímaritinu Sunnanfara. Sá fyrri hefst í júlí 1894 og líkur í júní 1895  og sá síðari spannar yfir sama tímabil 1895-1896. Út komu 12 hefti hvort ár eru þau hér innbundin saman en kápu laus, aðeins örþunnt bréf sem kápa. seljast á 6.500 kr. ath. er vakin á að hægt er að fá Sunnanfar allan innbundinn í þrjár fínar bækur á 45.þúsund krónur.

Price: kr 6.500