Hér eru þrjár þýddar sögur og þar á eftir koma um tuttugu íslenskar frásagnir sem a.m.k. sumar flokkast sem þjóðlegur fróðleikur.Björn Jónsson þýddi erlendu sögurnar en Sigurður Nordal valdi þær íslensku. þær eru m.a. Þættir af Jónasi of Bóasi prestum og systrum þeirra. Frá Eiríki Járnhrygg. Þáttur af Halli á Horni. Frá Eiríki Ólsen, Hrakningar Stefáns á Reykjum o.f.l. Í bók IV er saganVendetta þar á eftir franskar smásögur og aftast Járnbrautin og kirjugarðurinn eftir Björnstjerne Björnsson. Allar bækurnar í skinnbandi. verð 2.500 kr. stk