You are here

Þættir úr endurminningum

Höfundur: 
Jón Sveinsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1956
Útgefandi: 
Prentverk Odds Björnssonar
SKU: Æ-468

Jón þessi var  bæjarstjóri á Akureyri. En kunnastur var hann fyrir að gefa sveitinni sinni Borgarfirði eystra mikið  land sem þorpið stóð á.  Þessar endurminningar  er líka nánast ábúendatal Borgarfj. eystra  í uppvexti höfundar. Einnig má nefna þátt sem hann hefur tekið saman um Svein Pálsson hinn sterka.  Nýinnbundið bók.

Price: kr 2.800