Í þessu óinnbundna hefti (40 blaðs) er farið í gegnum helstu þætti guðsþjónustunnar og allmargir sálmar útsetir með nótum. Bókin ekki síst ætluð nemendum tónlistarskólanna. Fágætt rit nú.
Price:kr 2.000
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.