Gefið út í tilefni af 30. ára leikafmæli Haraldar. Margir af menningarvitum landsins undirrita kveðju til leikarans. Fjöldi mynda af leikaranum í ýmsum hlutverkum og teikningar eftir Stefán Jónsson. Óinnbundið eintak en fest saman með tauslaufu. Fægætt eintak nú.