You are here

Ljóðasafn II-III bindi.

Höfundur: 
Einar Benediktsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1945
Útgefandi: 
ísafoldarprentsmiðja H.f.
SKU: R-115

Pétur Sigurðsson háskólaritari bjó þessar bækur til útgáfu árið  1945. Hér eru í boði tvær bækurn seljast saman á 6.000 kr. þetta eru bækur II og III.  þriðja og síðasta bindið í rauðbrúnu skinnbandi með gyllingu á kili. Í því eru ljóð úr bókunum Vogar og Hvammar og svo yfirlit um efni hinna bókanna. Fremst er mynd af skáldinu, málverk eftir Gunnlaug Blöndal. verð 3.000 kr. Einnig er hægt að fá bók II staka í svörtu skinnbandi gott eintak verð 3.000 kr. Í henni eru ljóð úr Hafblik og Hrannir.

Price: kr 3.000