Hér eru boðnar 40 bækur sem gefnar voru út um 1950 af Íslendingasagna útgáfunni. Bækurnar eru allar í eins bandi, svörtu skinnbandi með gyllingu á kili. Mjög góð eintök. Þetta sett stendur saman af eftirfarandi. Íslendingasögur 13. bækur. Riddarasögur 6. bækur. Karla Magnúsarsaga 3. bækur Fornaldarsögur Norðurlanda 4. bækur. Sturlungasaga 3. bækur. Byskupasögur 3. bækur. Þiðrekssaga af Bern 2. bækur. Eddu kvæði (Sæmundar Edda) 2. bækur. Eddu kvæði (Snorra Edda ) 2. bækur og Eddu lyklar 1. bók. Annálar og nafnaskrá 1. bók. ath. burðargjald innanlands 3000 til 5000 kr. með póstinum.