Bókin hefur að geyma safn nútímaljóða. Elsta ljóðið er frá árinu 1910 en það yngsta frá 1987. Bókinni var ætlað að sýna framhaldskólanemendum þær víðáttur sem blöstu við þegar íslensk ljóðskáld höfðu endanlega brotist í gegnum ljóðmúrinn um miðja síðustu öld. Óinnbundið eintak.