You are here

Stuðlamál II

Höfundur: 
Ýmsir/Margeir Jónsson
Ástand: 
gott ?
Útgáfuár: 
1927
Útgefandi: 
Þorsteinn M. Jónsson
SKU: Lj-1093

Vísnasafn eftir 20 alþýðuskáld með myndum af flestum höfundum Þeir eru: Jón Björnsson Ögmundarstöðum.  Baldvin Stefánsson. Sigfús Sigfússon. Jósep Jónsson. Herdís Andrjesdóttir. Baldvin Halldórsson úr Skagafirði Manitoba.  Emil Petersen. Pjetur Sigurðsson. Steinn  Sigurðsson. Valdimar S. Long Hafnarfirði. . Hannes Jónasson. Bjarni Gíslason. Baldur Eyjólfsson. Valdimar Benónýsson á Vatnshól.. Ólína Jónasdóttir. Pjetur Jakobsson frá Skollatungu..  Hjálmar Þorsteinsson. Hjörleifur Jónsson  Gilsbakka í Skagaf. og Steindór Sigurðsson. Guðmundur Eyjólfsson Geirdal Ísafirði. Margeir safnaði efni í bókina. Óinnbundið eintak sem kemur úr bókasafni og ber þess merki.

Price: kr 1.300