You are here

Á förnum vegi.

Höfundur: 
Loftur Guðmundsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1966
Útgefandi: 
Ægisútgáfan
SKU: Æ-207

Hér eru viðtalskaflar höfundar við nokkra samferðamenn. Þeir eru: Halldór Laxness. Hafsteinn og Guðmundur í Skáleyjum. Sigurður Sveinbjörnsson predikari (frá Háreksstöðum í Norðurárdal) Jakobína Þorvaldsdóttir. Ólafur Ólafsson kristniboði.  Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari.  Guðmundur Ingvarsson Óttarstöðum.  Jón Oddsson. Þórður Halldórssson á Dagverðará.  Albert þorvaldsson vitavörður í Gróttu og Gunnfríður Jónsdóttir myndhöggvari. Og svo er til lakara  eintak verð 1.500 kr.

 

Price: kr 2.000