You are here

Um Bókmenntir

Heimasíðan er sett upp með það að markmiði að miðla bókum milli einstaklinga safna og fyrirtækja.

Eigandi er Örn Þórarinsson Ökrum 570 Fljót.

Örn hefur lengi verið áhugamaður um bækur og hefur safnað þeim í nokkur ár.

Þó svo að upplýsingar um bækur fari að mestu fram á netinu er fólki samt bent á að hringja, ekki síst þeim sem ekki hafa heimilistölvu.
þá er síminn 467-1054.