Þættir og sagnir. Bók nr. 6 úr ritsafni Bólu Hjálmars sem kom út árið 1949. Það er Finnur Sigmundsson sem útbýr þessa bók til prentunar og skýrir ástæðuna fyrir að þetta lokabindi ritverks Hjálmars kemu út svo langt á eftir hinum. Úrvalseintak í skinnbandi.