Hér er ágætt innbundið kver 80 síður fremst er ættattala Péturs rekin í karllegginn. Síðan koma ýmsar frásagnir hans sem hann líkur þó ekki sjálfur við og aftast er líkræða flutt af sr. Sveini Víkingi. Höfundur mun lengst af hafa verið bóksali á Seyðisfirði.