Æviminningar Valbjargar Kristmundsdóttur sem fædd var á Laugalandi í Nauteyrarhreppi. Valbjörg bjó um árabil á Akranesi
í síðasta torfbænum sem búið var í. Í bókinni er lýst sögu höfundar frá því hún var sveitarómagi og þar til hún varð 85 ára.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.