Þarna eru ljóð tveggja stórskálda saman komin í eina innbundna bók í flokknum Íslensk Úrvalsrit. Það var Vilhjálmur Þ Gíslason sem gaf Hannes út en Jónas Jónsson Matthías. Fín bók í skinnbandi.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.