Fyrsta bindið í þriggja bóka ritröð. Hér eru fróðlegir þættir um horfna atvinnuhætti og mannlíf á Suðurlandi og skemmtilegar þjóðsögur úr safni séra Steindórs Briem í Hruna.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.