Bókin myndskreytt af Jóhannesi Kjarval. Þarna er samankominn rjómin af kveðskap þessa mikla skáldjöfurs.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.