Bókin var gefin út í tilefni 100 ára afmælis Þórðar Kristjáns Runólfssonar bónda í Haga í Skorradal 18 september 1996. Í bókinni segja nokkrir samferðamenn Þórðar frá samskiptum við hann.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.