Gefið út í tilefni af aldarafmæli skáldsins 11 nóv. 1935. Hér rita ýmsir mætir menn um skáldið og verk hans. Fjöldi mynda er af leikurum Leikfélags Reykjavíkur og umfjöllun um ýmiss leikrit sem Matthías þýddi. Minnihluti bókarinnar er ljóð en skáldið var þó þekktast fyrir ljóðagerð. Ef ekki væri smávægileg skemmd á öftustu síðu væri um úrvalsgott eintak að ræða.