You are here

Bláklukkur.

Höfundur: 
Nokkrir
Ástand: 
gott
SKU: Lj-169

Hér eru samanbundin  í einni bók Bláklukkur e. Hallgrím Jónsson útg. 1906. Samtíningur og smávegis e. Ásmund Jónsson frá Lyngum útg. 1931. Vestmannaeyjaljóð e. Unu Jónsdóttur frá Sólbrekku útg. 1929.Ljóðabók e. Jón Þorsteinsson frá Arnarvatni útg. 1933. Aftast er svo sagan Flygillinn  frá Tsingtau e. Gunther Plúschov útg. 1917.

Price: kr 3.000