Innbundin mjög fínt eintak. Einhverntíman hefur þessi bók verið í eigu Hansínu S. Guðmundsdóttur á Auðkúlu. Hér eru tæpar 190 blaðsíður fullar af kveðskap enda bókin gefin út áður en tíðkaðist af hafa bara eina vísu á hverri blaðsíðu.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.