Snorra-Edda tvær bækur. Bók sem heitir Eddulyklar þar sem er orðasafn og skýringar á Eddukvæðunum fylgir með. Þrjár mjög góðar bækur í skinnbandi útgefnar 1949 sem Guðni Jónsson bjó til prentunar. seljast allar saman á 7.000. atk einnig er hægt að fá Eddu-Lykla staka í skinnbandi á 2.300 kr.