Höfundur var húsmóðir á bæjum í Vatnsdal og víðar. Fyrri hlut bókarinnar er endurprentun á fyrstu bók höfunar Bókin mín en aftan við eru nokkrir kaflar af nýju efni m.a. æviágrip eiginmanns Ingunnar Björns Sigfússonar alþingismanns á Kornsá í Vatnsdal. Hér er margvíslegan þjóðlega fróðleik að finna m.a. um flökkufólk þess tíma