You are here

Helnauð

Höfundur: 
Eiríkur St. Eiríksson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1993
Útgefandi: 
Fróði h.f.
SKU: Sj-32

Í bókinni er fjallað um nokkur jóslys sem orðið hafa hér við land. Þau eru: Hrakningar mb. Bjargar frá Djúpavogi. Mb.Ver frá Bíldudal ferst við Kópanes. Mb. Helgi frá Hornafirði sekkur í fárviðri á Færeyjabanka. Strand Belgíska togarans Pelagusar. Prest Nort End strandar við Geirfuglasker. Jón Baldvinsson RE strandar undir Hrafnkelsstaðabergi. Ms. Edda frá Hafnarfirði sekkur í ofsaveðri á Grundarfirði.  Þrír skipstjórar drukkna í innsiglingunni til Stokkseyrar. Mb. Mummi frá Flateyri ferst í aftakaveðri á Dýrafirði. UPPSELD:

Price: kr 0