Fjórða útgáfa bókarinnar sem Tómas Guðmundsson annaðist. Fjöldi ljóða og einnig sendibréfa skáldsins til þjóðþekktra manna á þeim tíma. 544 blaðsíður.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.