You are here

Kjarval málari lands og vætta.

Höfundur: 
Aðalsteinn Ingólfsson/Matthías Jóhannessen
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1981
Útgefandi: 
Almenna bókafélagið.
SKU: L-44

Þessi bók um listamanninn Jóhannes Kjarval hefur að geyma 63 litmyndir af málverkum og vatnslita-og krítarmyndum eftir hann. Auk þess 23 svart-hvítar myndir: blýants- og pennateikningar og myndir af listamanninum sjálfum. Höfundarnir rita ítarlegar greinargerðir fyrir list Kjarvals og samtöl við hann.

Price: kr 3.500