You are here

Kvæðasafn III

Höfundur: 
Davíð Stefánsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1943
Útgefandi: 
Þorsteinn M. Jónsson
SKU: Lj-120

Síðastabókin í þriggja bóka seríu sem Þorsteinn Jónsson gaf út árið 1943. Í þessari bók eru kvæði úr bókunum Í Byggðum og Að Norðan. Brún kápa.  ath. einnig er hægt að fá bók sem verið hefur í bókasafni, stimpluð á þremur stöðum en að öðru leiti góða á 1.800 kr.

Price: kr 2.900