Höfundur var fæddur í Suður-Hvammi í Mýrdal 1891. Ekki skal lagður dómur á skáldskap höfundar en myndin fremst í bókinni af honum og konu hans ásamt fimmtán dætrum er áreiðanlega einsdæmi hér á landi.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.