Höfundur kennir sig við Melgerði í Strandasýslu en í allmörg ár bjó hún á Hvammstanga. Áður hafði hún sent frá sér ljóðakverið Söngur dalstúlkunnar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.