You are here

Lilja.

Höfundur: 
Eysteinn Ásgrímsson
Ástand: 
gott ?
Útgáfuár: 
1913
Útgefandi: 
Bogi Th. Melseð
SKU: Lj-157

,,Lilja er hið dýrðlegasta kvæði sem kveðið hefur verið á íslenska tungu" segir Bogi Th. Melsteð í formála af þessari litlu bók sem hann stóð fyrir útgáfu á árið 1913.  Bókin er prentuð hjá S.L. Möller í Kaupmannahöfn. Vegna bókasafnsstimpla á þriðju síðu telst bókin aðeins gott ? eintak en er þar fyrir utan úrvalseintak.  32 blaðs. 

(ath ÖÞ kannski er til annnað einatak)

Price: kr 3.400