Bók í flokknum Íslensk Úrvalsrit.Hér eru bækur þessara fjögurra skálds saman bundnar í eina.Komu upphaflega út á árunum 1945-48. Andrés Björnsson gaf út. Falleg og vel með farin bók í brúnu skinnbandi. Ath. Einnig er til óinnbundið eintak af Ljóðmælum Gríms Thomsen útg. 1946 verð 1500 kr.