Þrjár ágætar bækur útg. 1945 sem seljast saman. Hægt er að fá bók I staka á 2.500 (blá kápa) Í hana ritar Guðmundur Finnbogason langan formála. Aftan við ljóð Einars er prentað leikritið Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Einnig er hægt að fá bók II útg. 45 staka í skinnbandi (svartur kjölur og kápuhorn) verð 2.900 kr.