You are here

Ljósmyndir -endurminningar

Höfundur: 
Halldór Jónsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1954
Útgefandi: 
Átthagafélag Kjósverja.
SKU: Æ-240

Endurminningar höfundar sem var fæddur á Stóra-Ármóti í Flóa 1873. Hann varð prestur og sat á Reynivöllum í Kjós í áratugi. Fyrri hluti endurm. er 265 síður en sá síðari 170 blaðsíður.  En á undan er inngangur 286 síður.Hér innbundið í eina bók sem Átthagafélag Kjósverja gaf út árið 1954.

Price: kr 3.000