You are here

Móðir mín Húsfreyjan. I

Höfundur: 
Gísli Kristjánsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1977
Útgefandi: 
Skuggsjá
SKU: Æ-87

Hér eru þættir um eftirtaldar konur:  Bessabe Halldórsdóttur Kirkjubóli. Björgu Andrésdóttur Ljótunnarstöðum. Elínu Hannibaldsdóttur Arnardal. Guðfinnu Ísleifsdóttur Drangshlíð. Guðlaugu H. Þorgrímsdóttur Felli. Hrefnu Ólafsdóttur Eyvindarstöðum.  Ingibjörgu Björnsdóttur Torfalæk. Jónu Jónsdóttur frá Firði. Kristínu Kristjánsdóttur Brautarhóli. Margréti Gísladóttur Hæli. Sigrúnu Sigurhjartardóttur Tjörn. Steinunni Stefánsdóttur  Fíflholtum. Svanfríði Bjarnadóttur Skógum. Valgerði Eiríksdóttur Hlíð og Þorbjörgu Guðmundsdóttur frá Klifshaga.

Price: kr 1.700