Magnús var prestur á Mosfelli og stundaði auk embættisstarfa ýmiss fræðistörf þótt kunnastur verði hann að líkindum fyrir söfnun þjóðsagna. Bókin skiptist í eftirtalda kafla. Æviágrip,kvæði,leikrit,ritgerðir og þjóðsögur og ævintýri. Aðeins er búið að festa síður á tveimur stöðum í bókinni og aðeins hefur verið krassað með blýanti á kápusíðurnar.