Innbundin bók í finu standi miðað við aldur ?. Inniheldur ljóðaflokk sem ortur var í tilefni af komu þýska skipsins Mirian hingað til lands árið 1924 og af atburðum sem urðu í kjölfarið.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.