You are here

Nína í krafti og birtu.

Höfundur: 
Aðalsteinn Ingólfsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1982
Útgefandi: 
AB
SKU: L-55

Þessi bók um Nínu Tryggvadóttur hefur að geyma 58 litmyndir af málverkum.glermyndun og mósaíkverkum listakonunnar. Auk þess svart-hvítar myndir,teikningar og grafík og myndir af listakonunni sjálfri. Hrafnhildur Schram valdi myndirnar en Halldór Laxness ritar formála. Mjög gott eintak.

Price: kr 4.000