Bækur sem Tómas Guðmundsson gaf út. Bók I er önnur útgáfa af þeirri sem kom út 1945 og er merkt Ritsafn. Hún inniheldur ljóð og nokkuð að bréfum og ritgerðum. Bók í skinnbandi en raðir á kápu aðeins trosnaðar. Bók II er gefin út 1946 og er í stærra broti og hefur undirtitilinn í bundnu máli. Í henni eru m.a. mörg bréf Jónasar til ýmissa mektarmanna bæði á Íslandi og erlendis. Hér er um frumútgáfu að ræða, gott eintak að öðru leiti en að bókasafnsstimpill eru á tveimur blaðsíðum bókarinnar. Verð 7.000 báðar saman annars 3.800 kr. stök.