Þýdd bók, hlífðarblað um kápu lélegt en sjálf bókin góð. Bókin fjallar um hetjudáðir sjómanna á hafinu. Kaflarnir eru fjórir og heita: Þrettán vikna vonlaus barátta: Trevessa- Harmleikurinn. Í vítiseldi og Hafið heimtar sína fórn.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.