Hér ritar Jón um föðursinn en fleiri leggja einnig til efni í bókina eins og Jónas frá Hriflu og Sigurður Kristjánsson sem skrifar um húsfreyjuna í Ysta-Felli.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.