Haraldur Sigurðsson bjó bókina til prentunar. Séra Þorsteinn var fæddur árið 1710 og má segja að sagan spanni tímann milli Stórubólu og móðuharðinda sem telja verður einn dapurlegasta tíma í sögu þjóðarinnar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.