You are here

Vér íslands börn I. II og III

Höfundur: 
Jón Helgason
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1970
Útgefandi: 
Iðunn
SKU: R-61

Í bók I eru eftirtaldar sagnir.  Stúlkan við rokkinn. Skipbrotsmaður úr Skutulsfirði. Aldurtili við Skildingaskarð. Lítil saga um kalinn fót. Tuttugu og fimm barna faðir í mannheimum.  Historíugjörn heimasæta. Þáttur af Gullltunnu- Birni.  Forsvarað með þremur óléttum.  Þar heitir nú manndrápsklakkur. Séð heim að Sjöundaá.         

  Bók II.  Svart innsigli og níu rauð. Verkalýðsleiðtogar fyrir áttatíu árum.  ,,Þetta bölvað beinamál"  Él á Auðnahlaði. Dagur er uppkominn.     

Bók III.  Heimur á við hálft kálfskinn. Tilberi í Sölvadal. Prjónastóll mannlífsins.Haustkvöld við Æðarstein. Torfalækjarmál. Hreppstjóraslagur í Höfnum og aftast er nafnaskrá.  Þjóðlegur fróðleikur af bestu gerð. Verð á öllum saman í fallegri öskju útgefið 1987 5.000  en stök bók útg. 1970 kostar 1.700. 

Price: kr 5.000