You are here

Vestan um haf.

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1930
Útgefandi: 
Menningarsjóður
SKU: Y-149

Í bókinni eru ljóð, leikrit, sögur og ritgerðir eftir Íslendinga í Vesturheimi alls 736 blaðsíður.   Innan á fremri kápusíðu er límdur miði með eftirfarandi áletrun. Bók þessi vottar hve vel Íslendingar í Vesturheimi hafa geymt og ávaxtað menningararf ættjarðarsinnar og er nú gefin yður Hra. S. Pétursson Til minja um komu yðar hingað. Þingvelli 26. júní 1930 Undirbúningsnefnd hátíðarinnar   og svo eru undirskriftir nefndarmanna.  Merk bók í skinnbandi sem er búið að handleika í 80 ár þannig að kápan er orðin nokkuð snjáð.  UPPSELD

Price: kr 0